Opnunartími í hádeginu
Lokað öll hádegi
Opnunartími á kvöldin
Sunnudagar til miðvikudags 17:00-21:00
Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga 17:00 - 22:00
Veitingastaðurinn Rub23 hefur það að markmiði að bjóða upp á fjölbreyttan, einfaldan og spennandi valkost fyrir breiðan hóp viðskiptavina. Á kvöldin bjóðum við upp á mikið úrval sjávarrétta, sushi-réttum, frábærar steikur og eftirrétti sem koma skilningarvitunum á óvart. Rub23 getur tekið á móti hópum frá fyrirtækjum og flestum stærðum ferðamannahópa.
Kolagrillað Eyfirskt nautakjöt
Kolagrillaða nautakjötið okkar er nuddað með Rub23 töfrapipar og gljáð með sérlöguðum grillgljáa, borið fram með nípumauki, brasseruðu grænmeti, kartöflum og piparsósu