Veitingastaðurinn Rub23 hefur það að markmiði að bjóða upp á fjölbreyttan, einfaldan og spennandi valkost fyrir breiðan hóp viðskiptavina. Á kvöldin bjóðum við upp á mikið úrval sjávarrétta, sushi-réttum, frábærar steikur og eftirrétti sem koma skilningarvitunum á óvart. Á kvöldin er opið frá kl. 17.30 alla daga. Rub23 getur tekið á móti hópum frá fyrirtækjum og flestum stærðum ferðamannahópa.

Forréttir

Sushi

Futomaki

Nori utan á - 8 bitar

TEN TEN THREE ( 10 bitar )

Tempura humar, bleikja, salat, chilli majó
Kr. 3.290 - Kr. ½ 2.090,-

The Red diamond

Lax, paprika, mangó, salat
Kr. 2.890,- Kr. ½ 1.690,-

Crispy Spiderman

Tempura linskels krabbi, salat, hvítlaukssósa
Kr. 3.190,- Kr. ½ 1.990

Sailing The Drama

Túnfiskur, sriracha chilli sósa, ananas, wakame, agúrka
Kr. 3.190,- Kr. ½ 1.990,-

Uramaki

hrísgrjón utaná – 8 bitar

Tropical Roll

Ananas, mangó, lárpera, salat, tropical sósa
kr. 2.590,- Kr. ½ 1.590,-

Spartan Roll

Surimi krabbi, mangó, agúrka, salat, sesam fræ
Kr .2.690, - Kr. ½ 1.590,-

Spicy Chicken Teriyaki

Kjúklingur, paprika, salat, sesam fræ, chilli, teriyaki sósa
kr. 3.090, - kr. ½ 2.090-

The Fisherman

Bleikja, mangó, paprika, graslaukur, chilli majó, unagi sósa
kr. 2.890 - kr ½ 1.690

Kaburimaki

Fiskur / kjöt utaná 8 bitar

Surf and turf

Humar tempura, nautaþynnur, unagisósa, magic pepper, hvítlauks majó
kr. 3.190 - ½ kr. 1.990-

The Inferno Roll

Lax, mangó, hrogn, graslaukur, tropical sósa, chilli majó
kr. 2.890 - ½ kr. 1.690-

The King of Nothing

Humar tempura, salat, lax, túnfiskur, kampavíns majó
kr. 3.190 - ½ kr. 1.990-

What a Flower

Rækjur, lax, tómatar, chilli, kóriander, rjómaostur
kr. 2.890,- Kr. ½ 1.690,-

Nigiri

Koddar - 2 bitar

Túnfiskur

Kr. 790,-

Bleikja

Kr. 790,-

Tígrisrækja

Kr. 790,-

Þorskur

Kr. 790,-

Naut

Kr. 790,-

lax

Kr. 790,-

Hörpuskel

Kr. 790,-

Hosomaki

Litlar rúllur - 8 bitar

Laxa maki

Lax maki
Kr. 1.290,-

Túnfiskur maki

Túnfiskur maki
Kr. 1.290,-

Agúrku maki

Agúrku maki
Kr. 1.190,-

Bleikju maki

8 bitar
Kr. 1.290,-

Blandaðar hosomaki rúllur

Blandaðar hosomaki rúllur, 8 bitar
Kr. 1.590,-

Auka

Wakamesalat

Kr. 690,-

Blandað salat

Kr. 1.090,-

Wasabibaunir

Kr. 690,-

Hrísgrjón

Kr. 690,-

Aðalréttir

Með öllum aðalréttum fylgja kartöflur og ferskt salat.

Kolagrillaðir Aðalréttir

Kolagrilluðu aðalréttirnir okkar eru nuddaðir með Rub23 töfrapipar og gljáðir með sérlagaðri grillsósu, bornir fram með brasseruðu grænmeti, sítrónu-graslauks sósu, salati og kartöflum.

Black Angus sirloin Nauta steik 300g.

Kr. 6.690,-

Kolagrillaður Lax 220g.

Kr. 4.890,-

Lambahryggvöðvi 220g.

Kr. 6.290,-

Nautalund

200g / 300g
Kr. 6.490 ,- / Kr. 6.990,-

Eftirréttir

Tasting menu

Barnamatseðill

Smáréttir

Djúpsteikt bleikja

með sætri soyasósu
Kr. 1.090,-

Krakka sushi

fiskur og grænmet
Kr. 1.090,-

Aðalréttir

Fiskur og franskar

Kr. 1.490,-

Kjúklingur bbq rub

með kartöflum og salati
Kr. 1.490,-

Lax

með, kartöflum og salati
Kr. 1.490,-

Þorskur

með, kartöflum og salati
Kr. 1.490,-

Eftirréttir

Blandaður ís

Með ávöxtum og sósu
Kr. 890,-

Kaffidrykkir

A.T.H.: Réttir af þessum matseðli geta innihaldið hnetur