Veitingastaðurinn Rub23 hefur það að markmiði að bjóða upp á fjölbreyttan, einfaldan og spennandi valkost fyrir breiðan hóp viðskiptavina. Á kvöldin bjóðum við upp á mikið úrval sjávarrétta, sushi-réttum, frábærar steikur og eftirrétti sem koma skilningarvitunum á óvart. Á kvöldin er opið frá kl. 17.30 alla daga. Rub23 getur tekið á móti hópum frá fyrirtækjum og flestum stærðum ferðamannahópa.

Forréttir

Sushi

Futomaki

Nori utan á - 8 bitar

TEN TEN THREE ( 10 bitar )

Tempura humar, bleikja, salat, chilli majó
Kr. 3.490 - Kr. ½ 2.290,-

The Red diamond

Lax, lárpera, mangó, salat
Kr. 2.990,- Kr. ½ 1.990,-

Crispy Spiderman

Tempura linskels krabbi, salat, hvítlaukssósa
Kr. 3.390,- Kr. ½ 2.190

Arctic Circle

Túnfiktartar, lárpera, engifer, sesamfræ, ananas
Kr. 3.390,- Kr. ½ 2.190,-

Uramaki

hrísgrjón utaná – 8 bitar

Tropical Roll

Ananas, mangó, lárpera, salat, tropical sósa
kr. 2.890,- Kr. ½ 1.790,-

Trump´s Crab Roll

Krabbasalt, graslaukur, hvítlaukur, sítróna, majó, chilli
Kr .2.890, - Kr. ½ 1.790,-

Spicy Chicken Teriyaki

Kjúklingur, paprika, salat, sesam fræ, chilli, teriyaki sósa
kr. 3.290, - kr. ½ 2.290-

The Pink Lady

Bleikja, mangó, papríka, graslaukur, svarthvítlauks majó, unagi sósa
kr. 2.990 - kr ½ 1.890

Kaburimaki

Fiskur / kjöt utaná 8 bitar

Surf and turf

Humar tempura, nautaþynnur, unagisósa, magic pepper, hvítlauks majó
kr. 3.390 - ½ kr. 2.290-

The Inferno Roll

Lax, mangó, hrogn, graslaukur, tropical sósa, chilli majó
kr. 3.190 - ½ kr. 1.890-

The King of Nothing

Humar tempura, salat, lax, túnfiskur, yuzu majó
kr. 3.290 - ½ kr. 2.290-

Out of Order

Rækjur, lax, tómatar, chilli, kóriander, rjómaostur
kr. 2.990,- Kr. ½ 1.790,-

Nigiri

Koddar - 2 bitar

Túnfiskur

Kr. 790,-

Bleikja

Kr. 790,-

Tígrisrækja

Kr. 790,-

Þorskur

Kr. 790,-

Naut

Kr. 790,-

lax

Kr. 790,-

Hörpuskel

Kr. 790,-

Hosomaki

Litlar rúllur - 8 bitar

Laxa maki

Lax maki
Kr. 1.390,-

Túnfiskur maki

Túnfiskur maki
Kr. 1.390,-

Agúrku maki

Agúrku maki
Kr. 1.290,-

Bleikju maki

8 bitar
Kr. 1.390,-

Blandaðar hosomaki rúllur

Blandaðar hosomaki rúllur, 8 bitar
Kr. 1.890,-

Auka

Wakamesalat

Kr. 790,-

Blandað salat

Kr. 1.090,-

Wasabibaunir

Kr. 790,-

Hrísgrjón

Kr. 790,-

Aðalréttir

Með öllum aðalréttum fylgir hvítlaukskartöflumús og ferskt salat

Kolagrillaðir Aðalréttir

Kolagrilluðu aðalréttirnir okkar eru nuddaðir með Rub23 töfrapipar og gljáðir með sérlagaðri grillsósu, bornir fram með brasseruðu grænmeti, soðsósu og kartöflum.

Black Angus striploin Nauta steik 300g.

Við mælum með medium steikingu, hægeldaður vöðvi með góðu biti og fitu
Kr. 6.990,-

Kolagrillaður Lax 220g.

Kr. 4.990,-

Lambahryggvöðvi 220g.

Við mælum með medium steikingu, mjúkur og góður vöðvi
Kr. 6.490,-

Nautalund

Við mælum með medium rare steikingu, mjúkur og góður vöðvi
200g / 300g
Kr. 6.890 ,- / Kr. 7.390,-

Kolagrillaður Steinbítur 220g

og reykt steinbítskinn tempura
Kr. 4.990,-

Eftirréttir

Tasting menu

Barnamatseðill

Aðalréttir

Fiskur og franskar

Kr. 1.490,-

Kjúklingur bbq rub

með kartöflum og salati
Kr. 1.490,-

Lax

með, kartöflum og salati
Kr. 1.490,-

Þorskur

með, kartöflum og salati
Kr. 1.490,-

Krakka sushi

fiskur og grænmet
Kr. 1.490,-

Pönnusteikt bleikja

með sætri mangósósu, kartöflur og salat
Kr. 1.490,-

Eftirréttir

Blandaður ís

Með ávöxtum og sósu
Kr. 890,-

Mjúk súkkulaðikaka

karamellu poppkorn, pralín ís
Kr. 890,-

Kaffidrykkir

A.T.H.: Réttir af þessum matseðli geta innihaldið hnetur