Fara í efni

Opið í hádeginu alla virka daga frá 11:30-14:00

Opið öll kvöld frá kl 17:00

Kryddin okkar

Heimboð í huga matreiðslueldhuganna

Ólíkar blöndur krydda, fræja og fagurra jurta fæðast í hugarheimi okkar, jafnt í vöku sem í draumi.

Við nuddum hráefnunum upp úr sérlöguðu, leyndardómsfullu blöndunum
okkar til að gleðja/kitla skilningarvit gesta okkar.

Við notum ekki uppskriftir heldur látum tilfinninguna ráða ferðinni, eins og hefð er fyrir meðal fremstu matreiðslueldhuga.

Magic pepper rub: Fimm tegundir af pipar, paprika, kóríanderfræ, japönsk leyniblanda.

Caribbean creole rub: Þrjár tegundir af chillí, papríka, hvítlaukur, kryddjurtir og sérlöguð kryddblanda hússins.

Moroccoan arabic rub: Kardimommur, fennel, fenne greek og fleira úr ferðatöskunni.

Asian-fusion rub: Chillí, engifer, stjörnuanís, limelauf og okkar fimm-krydda-blanda.

Indian rub: Garam masala, engifer, karrí, karrílauf, kóríander, negull, pan marsala, limelauf og fleira.

Roasted garlic coriander rub: Kóríanderfræ, sítróna, ferskur kóríander og ristaður hvítlaukur.

Citrus rósmarin rub: Ferskt rósmarín, lime, sítrónubörkur og olía.

Texas bbq rub: Sérlöguð barbecue-sósa með reyktum eikarilmi.

Garden herb rub: Hellingur af ferskum kryddjurtum af markaðnum, hvítlaukur og lime.

Sweet mango rub: Okkar mangósulta, papaya og sæt chillí-sósa, blandað saman í öðrum heimi.

Soya lemon rub: Sérlöguð Rub23-soyasósa, limesafi og olía.